Thursday, August 16, 2007

Rejected - Don Hertzfeldt

yes... you remember it... OMG

Wednesday, August 15, 2007

Jæja, þá fer að styttast í útför mína, í dag eru 17 dagar þar til ég kveð klakann. Þar sem ég er að flytja út þá get ég þþví miður ekki tekið alla búslóðina með mér, þessvegna neyðist ég til að henda fullt af hlutum EN það er mikið af hlutum sem ég vil ekki HENDA en vil geta nálgast aftur þ.e.a.s. þegar/ef ég flyt aftur til Íslands. Nú í næstkomandi bloggum mun ég gera lista af hlutum sem ég er að bjóða fólki að fá lánað og kanski mögulega gefa, ef þið hafið áhuga þá commentið þið bara hér eða hafið samband við mig beint :). Ég vil bara ítreka það að það er aðeins fólk sem ég þekki perónulega og treysti fyrir þessum hlutum sem ég mun taka til umhugsunar.

Listinn er svo hljóðandi:

Hvítu stóru vængirnir mínir (eru orðnir soldið lemstraðir en það ætti að vera hægt að laga þá)-
Rauðu vængirnir mínir- (Andri K. þú varst með þá á gaypride í fyrra... want to have them?)
Svörtu vængirnir mínir-
Gaypride 2006 vængirnir mínir-
Verkin mín:
Blámaður-
Vírfiðrildi-
Bella Könguló-
Bluescreen-
Úlnliðssár-
Skráargat-
Fimo scúlptúrarnir-
Candyman-
You are my Angel-
Swirly-
Minni vírverk-
Gítarinn minn-
Headhed (frauðhárkolla merkt Hedwig and the angry inch)-
Málverkið sem Rakel gaf mér: Castus-
Pínulítið sjónvarp sem virkar en er vel veðrað (þeir sem komu í heimsókn til mín á Egilsgötuna hafa séð það, pínulítið og var inní herberginu mínu-
Fullt af bókum (og þá bara fólk sem ég veit að fer vel með annarra manna bækur!!)-
Videotæki- Arna
Geisladiskar-
VHS spólur-
Bangsar-

Jæja þá er þetta sumt af því sem mig langar að geta fengið til mín aftur. PLEASE LET ME KNOW!!!

~Spookyo_O -blank-

Thursday, August 09, 2007







Say hello to my future pets... someday I will have all of these little companions and hopefully more... and another thing to hope for... THE CURE FOR ALLERGIES!!! :D

~Spookyo_O -animals are kjút

p.s. I know I put two pictures of ferrets.... it is because I intend to have two ;)

Tuesday, August 07, 2007